Áhrif járnkrossins vara enn

Ljóst er að skoðana afkomendur þessara aðilar hafa verið ráðandi afl í flestum ríkisstjórnum Íslands allar götur frá lokum styrjaldarinnar.

Auglýsing

Yfir­leitt flytur og eða skrifar Ill­ugi Jakops­son skemmti­lega pistla á góðu íslensku alþýðu­máli og í skýrum frá­sagn­ar­stíl. Nú á síð­ustu „Stundu“  skrifar hann prýði­legan pistil um upp­gang nas­ism­ans á Íslandi, en ekki er grafið djúpt í mál­efnið en samt er þetta þokka­legt kast­ljós öfga þeirra ­tíma.

Í upp­hafi segir hann þessi orð sem gætu þess vegna verið loka­orð­in.  Því hann kemst að þeirri nið­ur­stöðu að áhrif þess­arar stefnu hefði nánast að engu orð­ið.

Auglýsing
  •  „Bless­un­ar­lega sjald­an, en þó of oft, hafa nas­istar látið á sér kræla á Ís­landi. Aðeins einu sinni hafa þeir þó nálg­ast það að verða fjölda­hreyf­ing eða alla vega látið veru­lega á sér kræla en það var á fjórða ára­tugnum um svip­að ­leyti og Adolf Hitler var að sölsa undir sig völd í Þýska­land­i“.

En í þeirri sögu sem ég hef lesið á all­mörgum stöðum seg­ir ­yf­ir­leitt, að margir af helstu görpum þessa félag­s­kapar hafi látið sig hverfa af yfir­borði jarð­ar. Bæði í  Reykja­vík og á Akur­eyri þar sem mest fór fyrir þessum rumm­ing­um.  Einnig var ævin­lega látið fylgja að helstu og hörð­ustu and­stæð­ingar þeirra í póli­tík sögðu ekki til þeirra þegar breskir her­menn gengu á land og lögðu undir sig land­ið, 10 maí 1940.

  • Af sög­unni sem ég hef lesið í ýmsum ritum segir einnig að fjöl­margir þess­ara manna einkum í eldri kant­inum hafi hreiðrar um sig í helsta valda­flokki lands­ins fyrr og síð­ar.  • Þ.e.a.s. í Sjálf­stæð­is­flokknum og hafi þannig falið sig undir sauða­gæru þess flokks. Það er heldur ekk­ert leynd­ar­mál að margir þess­ara að­ila hafa kom­ist til mik­illa met­orða í flokknum á stjórn­mála­svið­inu.

Ljóst er því að skoð­ana afkom­endur þess­ara aðilar hafa ver­ið ráð­andi afl í flestum rík­is­stjórnum Íslands allar götur frá lok­um ­styrj­ald­ar­inn­ar. Margir telja að á Alþingi íslend­inga eigi þeir enn sína ­full­trúa, ekki áhrifa­lausa.  Fjöl­margir hafa verið for­ystu­menn rík­i­s­tjórna  sem ráð­herr­ar.  • Jafn­vel fram á síð­ustu miss­eri hafa sumir í þessum armi flokks­ins vermt ráð­herra­stóla.  Það er alveg ljóst að þessi við­horf hafa ráðið miklu um stjórn Íslands.

Tímaáætlun um Brexit felld í breska þinginu
Boris Johnson forsætisráðherra segir að nú sé óvissa uppi hjá bresku þjóðinni. Hann lýsti yfir vonbrigðum, en sagði að Bretland myndi fara úr Evrópusambandinu, með einum eða öðrum hætti.
Kjarninn 22. október 2019
HÚH! Best í heimi
Hnitmiðað, áleitið, fyndið!
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um HÚH! Best í heimi þar sem leikhópurinn RaTaTam er í samvinnu við Borgarleikhúsið.
Kjarninn 22. október 2019
Vilja fjölga farþegum í innanlandsflugi um fimmtung
Stjórnvöld ætla sér að bæta grundvöll innanlandsflug hér á landi og er markmiðið að fjöldi farþega með innanlandsflugi verði 440 þúsund árið 2024 en það er rúmlega 70.000 fleiri farþegar en árið 2018.
Kjarninn 22. október 2019
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins.
Samkeppniseftirlitið segir að nýtt frumvarp muni rýra kjör almennings
Samkeppniseftirlitið segir að nýtt frumvarp, sem meðal annars fellir niður heimild þess til að skjóta málum til dómstóla, valda miklum vonbrigðum. Það mun leggjast gegn samþykkt þess.
Kjarninn 22. október 2019
Eiríkur Ragnarsson
Ekki draga tennurnar úr Samkeppniseftirlitinu
Kjarninn 22. október 2019
Bjarni Benediktsson,fjármála- og efnahagsráðherra.
Skýrsla um tilkomu Íslands á gráa listann væntanleg
Dómsmálaráðherra og fjármálaráðherra ætla að kynna skýrslu um aðdraganda þess að Íslandi var sett á gráa lista FAFT og hvernig stjórnvöld ætli að koma landinu af listanum.
Kjarninn 22. október 2019
Kvikan
Kvikan
Aðlögun kaþólsku kirkjunnar, peningaþvætti á Íslandi og vandræði Deutsche Bank
Kjarninn 22. október 2019
Gylfi Magnússon, dósent í viðskiptafræði og formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands
„Þægilegra fyrir fákeppnismógúla landsins að þessi bankaráðsformaður segði sem minnst“
Gylfi Magnússon, formaður bankaráðs Seðlabankans, svarar ummælum Halldórs Benjamíns Þorbergssonar, framkvæmdastjóra SA, um að viðbrögð Gylfa hafi ekki sæmt stöðu hans.
Kjarninn 22. október 2019
Meira eftir höfundinnKristbjörn Árnason