Menn berast á banaspjótum

Hatröm barátta er í gangi milli einkahagsmuna og almannahagsmuna í heilbrigðismálum þjóðarinnar. Hvarvetna bæði innan ríkisstjórnar og utan.

Auglýsing

  • ,,Mál­efni heil­brigð­is­kerf­is­ins er stöðugt við­fangs­efni á með­an ­stjórn­völd skilja ekki út á hvað rekstur þess geng­ur. Land­spít­al­ann verð­ur­ ­ríkið að fjár­magna þannig að aukin umsvif og skyldur lagðar á spít­al­ann leið­i til auk­ins fjár­magns til hans. Hér er bráðum fimm ára gömul grein um ­málið". Bolli Héð­ins­son.

    **    https://www.vis­ir.is/g/2015151108911/land­spital­an­um-a­skapa­d-a­d-ver­da-undir

Það er ætti öllum að vera ljóst að síð­ustu tvö árin hefur ver­ið ­tek­ist harka­lega á um heil­brigð­is­kerf­ið. Þau átök fara fram bæði inn­an­ ­rík­is­stjórnar milli gjör­ó­líkra stjórn­mála­flokka ( gamli einka­væð­ing­ar­flokk­ur­inn ­Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn) sem setur á odd­inn að brjóta niður eðli­lega starfs­sem­i Lands­spít­al­ans og vilja færa dæmi­gerða heil­brigð­is- og spít­ala­þjón­ustu til­ einka­að­ila.Auglýsing

Á  Al­þingi eiga þeir sér­ ­sam­herja í a.m.k. tveimur flokkum sem er Við­reisn og Mið­flokk­ur­inn. Auk þess ­sem nokkrir þing­menn Sam­fylk­ingar virð­ast vilja nýta sér þennan óróa sér til­ fram­drátt­ar.Greini­legt er að hægri flokk­ur­inn vill ekki setja fleiri krón­ur í heil­brigð­is­kerf­ið, en samið hefur verið um fyr­ir­fram í mál­efna­samn­ingi. En í slíkum mál­efna­samn­ingum næst aldrei að fara yfir allar hliðar mál­efn­ana. Á yf­ir­borð­inu er látið sem allt sé með kyrrum kjörum en undir niðri kraumar bar­áttan með ýmsum hætti og hags­muna aðilar eru óþreyt­andi við að ota sínum tota enn sem fyrr á öllum víg­stöðv­um.Það gengur ýmis­legt á í bak­landi valda­flokks­ins þar fara ýms­ar heil­brigðis stéttir hart fram en sér­stak­lega ýmsir hópar t.d. lækna er hafa aðrar hug­sjónir er virð­ist en eldri kyn­slóðir lækna.  • Þess vegna er þessi upp­rifjun Bolla Héð­ins­sonar frá­bær er skýr­ir á gegn­sæjan hátt hvað hefur verið að ger­ast síð­ustu ára­tug­ina í starfs­um­hverf­i Lands­spít­al­ans. Þess­ari nið­ur­rifs bar­átta og starf­semi er vissu­lega stýrt með­ harðri hendi af sam­tökum atvinnu­rek­enda. Átök sem hófust á yfir­borð­inu fyrir full­ri al­vöru í stjórna­tíð Dav­íðs Odds­son­ar.


Þessum aðilum finnst nóg komið því í tíð rík­is­stjórnar Katrín­ar Jak­obs­dóttur hafa fram­lög til rekst­urs á Land­spít­al­anum verið aukin ár frá ári. ­Fyrst og fremst með félags­legum áhersl­um.Sam­tals hafa fram­lögin verið aukin um 12 pró­sent á föst­u verð­lagi og er aukn­ingin á þessu ári er 4,8%. Ég sá reyndar í morgun að hel­sti hægri krat­inn var að reyna að gera lítið úr þessum árangri í átökum við frjáls­hyggju­öfl­in og annar að kasta póli­tískum keil­um.Þrátt fyrir allt tal um nið­ur­skurð fjár­fram­laga til­ Land­spít­al­ans er því í besta falli mis­skiln­ingur segir heil­brigð­is­ráð­herra. Engin nið­ur­skurð­ar­krafa hefur verið gerð á Land­spít­ala af hálfu heil­brigð­is­ráð­herra á kjör­tíma­bil­inu og tal­aði til lækna­ráðs spít­al­ans með tveim hrúts­hornum nú í vik­unni.  Land­spít­al­inn hefur þó þurft að bregð­ast við halla­rekstri til­ þess að hag­ræða eftir að rekstur spít­al­ans fór veru­lega fram úr þeim stór­aukn­u heim­ildum sem stofn­unin hefur fengið und­an­farin ár á fjár­lög­um, að sögn ráð­herr­ans.

Svandís Svavarsdóttir

Rík­is­stjórnin hefur lagt mikla áherslu á að styrkja heil­brigð­is­kerf­ið okkar með auknum fjár­fram­lögum til rekstrar á kjör­tíma­bil­inu og einnig til­ ­upp­bygg­ing­ar, til dæmis nýs Land­spít­ala og fjölgun hjúkr­un­ar­rýma.Einnig hefur kostn­aður við ýmsa heil­brigð­is­þjón­ustu fyrir börn, aldr­aða og öryrkja verið lækk­að­ur. Minni greiðslu­þátt­taka sjúk­linga er ­mik­il­vægt kjara­mál og snýst um að bæta aðgengi allra að þjón­ust­unni og auka ­jöfn­uð.Þá skiptir einnig miklu máli að í nýrri heil­brigð­is­stefnu hef­ur verið lögð mikil áhersla á efl­ingu heilsu­gæsl­unn­ar. Fjár­fram­lög til­ ­þjón­ust­unnar nemur 19.5% á kjör­tíma­bil­inu auk þess sem hlut­verk og staða heilsu­gæsl­unnar í þjón­ust­unni um allt land hefur verið styrkt og skil­greind enn betur en áður var.Heil­brigð­is­stefna og aukið fjár­magn er það sem þarf til þess að ­tryggja að heil­brigð­is­þjón­ustan okkar verði í fremstu röð. Að því er unnið á hverjum degi.Auð­vitað er ljóst bæta verður í, á fjöl­mörgum svið­um. En þegar fram­lag ís­lend­inga er metið í sam­an­burði við aðrar þjóðir finnst mér það stór spurn­ing hvort vísi­talan „lands­fram­leiðsla“ á hvern mann ein og sér sé rétt­lát­ur ­mæli­kvarði á hlut­fall íslend­inga í fram­lögum til heil­brigð­is­mála.Ein­fald­lega vegna þess hversu mikil lands­fram­leiðsla er á mann á Íslandi. Gaman væri að sjá hvernig íslend­ingar mælist miðað við OECD lönd­in t.a.m. með öðrum hætti.Ég hef svo sem engar sam­an­burð­ar­töl­ur, en hef á til­finn­ing­unn­i að við séum með mjög mikla lands­fram­leiðslu á mann vegna þess hversu hátt ­eigna­hlut­fall erlendra aðila er í mörgum mjög stórum fyr­ir­tækjum á Íslandi.Þess vegna væri fróð­legt að bera saman hlut­föllin í OECD mið­að við „þjóð­ar­fram­leiðslu“ á mann. Ég hef grun um, að þá stæðum við okkur miklu betur í sam­an­burð­in­um.

Alþingi hefur ekki tekist að endurheimta það traust sem hefur tapast frá byrjun árs 2018.
Almenningur treystir síst Alþingi, borgarstjórn og bankakerfinu
Eitt af markmiðum sitjandi ríkisstjórnar samkvæmt stjórnarsáttmála var að efla traust á stjórnmál og stjórnsýslu. Í dag er traust á Alþingi sex prósentustigum minna en það var í upphafi kjörtímabils, þótt að hafi aukist umtalsvert frá því í fyrra.
Kjarninn 26. febrúar 2020
Ekki sést jafn mikil neikvæð áhrif á flugiðnað síðan 11. september 2001
Greinendur segja að smám saman sé að koma í ljós hversu gríðarleg áhrif kórónaveiran hefur haft í Kína og víðar. Útlit er fyrir að efnahagslegu áhrifin verði mikil á næstu mánuðum.
Kjarninn 26. febrúar 2020
Davíð Stefánsson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir
Davíð og Sunna Karen hætta sem ritstjórar hjá Torgi
Skipu­lags­breytingar hafa verið gerðar hjá Torgi, út­gáfu­fé­lagi Frétta­blaðsins og fleiri miðla.
Kjarninn 25. febrúar 2020
Úr Er ég mamma mín?
„Sláðu hann, Sólveig! Kýld‘ann, Kristbjörg!“
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Er ég mamma mín? eftir Maríu Reyndal í Borgarleikhúsinu.
Kjarninn 25. febrúar 2020
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir
Nýsköpunarmiðstöð Íslands lögð niður um næstu áramót
Niðurstaða greiningarvinnu atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins er sú að hluta verkefna Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands megi framkvæma undir öðru rekstrarformi.
Kjarninn 25. febrúar 2020
Ríkisstjórnin vill auka gagnsæið hjá 30 óskráðum en þjóðhagslega mikilvægum fyrirtækjum
Í drögum að nýju frumvarpi, sem ríkisstjórnin hefur lagt fram til að auka traust á íslenskt atvinnulíf, er lagt til að skilgreining á „einingum tengdum almannahagsmunum“ verði víkkuð verulega út og nái meðal annars til stóriðju og sjávarútvegsrisa.
Kjarninn 25. febrúar 2020
Virkjanir undir 10 MW hafa verið kallaðar smávirkjanir.
Vilja einfalda lög og reglur um smávirkjanir
Þingmenn Framsóknarflokksins segja umsóknarferli varðandi minni virkjanir fjárfrekt og langt og að smávirkjanir séu umhverfisvænir orkugjafar þar sem þær stuðli „að minni útblæstri óæskilegra efna sem hafa áhrif á hitastig jarðar“.
Kjarninn 25. febrúar 2020
Aðalsteinn Leifsson
Aðalsteinn Leifsson nýr ríkissáttasemjari
Félags- og barnamálaráðherra hefur skipað Aðalstein Leifsson framkvæmdastjóra hjá EFTA sem ríkissáttasemjara frá og með 1.apríl næstkomandi.
Kjarninn 25. febrúar 2020
Meira eftir höfundinnKristbjörn Árnason