Ný borgarlína --ný hugsun

Það er að nauðsynlegt er að uppfæra samgöngur í Reykjavík. Nýjar Almennings samgöngur eru bráðnauðsynlegar en þær verða að vera betri kostur en það sem nú er.

Auglýsing

Þessar hug­myndir um borg­ar­línu eins og hún hefur verið að þró­ast er mikil fram­fara hugsun að öllu leiti og hlýtur að hafa mikil áhrif á allt skipu­lag til fram­tíð­ar. En hefur einnig mikil áhrif á lífs­kjör almenn­ings ef vel tekst til.En það sem mér finnst vanta í þessa kynn­ingu og um­ræð­una til þessa eru skipu­lagðar sam­göngur í hverf­unum sjálf­um. Einnig kynn­ing á því hvernig búið verður um far­þeg­anna. Einnig hvernig far­þegar kom­ast á sína t.d. vinnu­staði og eða heim­il­i. Í mínum huga verður að kom til slíkt mjög þéttriðið sam­göngu­kerf­i ­sem flytur fólk frá heim­ilum sínum á minni bílum að borg­ar­lín­unni og frá henni. Svona rétt eins sjá má t.d. í Kaup­manna­höfn í kringum lesta­kerf­ið. Lík­lega er reiknað með að stoppi­stöðvar borg­ar­línu verð­i til­tölu­lega fáar og vænt­an­lega gert ráð fyrir að þar geti þróast ­þjón­ustu­fyr­ir­tæki og hverf­is­versl­an­ir, ásamt þægi­legum bið­stöð­u­m. Auglýsing

Stæði eða geymslu­svæði fyrir umhverf­is­væn far­ar­tæki hverf­is­far­ar­tæki er geta t.d. verið reið­hjól og fyrir ýmis smærri raf­magns­far­ar­tæki, við stoppi­stöðv­ar. Til að leiða hug­myndir almenn­ings tíma­lega að hverju er ­stefnt og getur gert ýmis búsetu­svæði fólks eft­ir­sókn­ar­verð. Er nauð­syn­legt að fara ögn lengra í hug­mynda­vinn­unn­i. Það hefur ýmsa kosti fyrir fjöl­skyldur að búa utan við mið­borg­ina. T.d. nær óspjall­aðri nátt­úru og þar sem er betra and­rúms­loft en í mið­borg­inni. Í fram­tíð­inn­i er ekki ólík­legt að fólk vilji búa þar sem það hefur kost á að hafa nytja­garð­rækt­ við heim­ili sín og mögu­leikum á ein­hverju hús­dýra­haldi.

 

Gott væri að slíkar skipu­lags­hug­myndir fari að fæðast ­sem fyrst, það er dag­ljóst að það verður alltaf mik­ill fjöldi fólks sem vill ­búa í eitt­hvað dreifð­ari byggð en þeim byggðum sem eru víða að rísa þar í gríð­ar­legu þétt­býli þar sem fólk er hvað ofaní öðru.

 

Guðrún Hafsteinsdóttir
Guðrún Hafsteinsdóttir vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Suðurkjördæmi
Þrjú munu berjast um oddvitasætið hjá Sjálfstæðisflokknum í Suðurkjördæmi. Guðrún Hafsteinsdóttir bættist í hópinn í dag. Hún segist hafa fengið mikla hvatningu til að bjóða sig fram síðustu vikur og mánuði.
Kjarninn 24. febrúar 2021
Harðar takmarkanir víða um lönd sem og bólusetningarherferðir hafa skilað því að smitum og dauðföllum vegna COVID-19 fer hratt fækkandi.
Dauðsföllum vegna COVID-19 fækkaði um 20 prósent milli vikna
Bæði dauðsföllum vegna COVID-19 og nýjum tilfellum af sjúkdómnum fer fækkandi á heimsvísu. Í síðustu viku greindust 2,4 milljónir nýrra smita, 11 prósentum minna en í vikunni á undan.
Kjarninn 24. febrúar 2021
Kröfum gegn starfsmannaleigunni Menn í vinnu og Eldum rétt vísað frá dómi
Kröfum fjögurra erlendra starfsmanna gagnvart starfsmannaleigunni Menn í vinnu og notendafyrirtækinu Eldum rétt um vangreidd laun og miskabætur var vísað frá í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Stjórnendur starfsmannaleigunnar fá greiddan málskostnað.
Kjarninn 24. febrúar 2021
Finnur Torfi Stefánsson
Vinstri Græn Samfylking
Kjarninn 24. febrúar 2021
Magnús Guðmundsson
Vatnajökulsþjóðgarður á góðri leið
Kjarninn 24. febrúar 2021
Grjóthrun hefur orðið á Reykjanesskaga og varað er við frekara hruni. Myndina tók áhöfn Landhelgisgæslunnar í eftirlitsflugi í morgun.
Hættustigi lýst yfir: Grjót hrunið úr fjöllum og hvítir gufustrókar sést
Lýst hefur verið yfir hættustigi almannavarna á Reykjanesskaga og höfuðborgarsvæðinu vegna jarðskjálftahrinunnar sem hófst í morgun. Grjót hefur hrunið úr fjöllum á Reykjanesi og hvítir gufustrókar á jarðhitasvæðum sést á svæðinu.
Kjarninn 24. febrúar 2021
Finnst það „mikill dómgreindarbrestur“ hjá Áslaugu að hafa hringt í lögreglustjórann
Þingmaður Viðreisnar gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að hringja í lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu eftir að lögreglan upplýsti um að annar ráðherra, formaður flokks hennar, hefði verið í samkvæmi sem leyst var upp vegna gruns um sóttvarnarbrot.
Kjarninn 24. febrúar 2021
Jóhann Páll Jóhannsson
Frá atvinnukreppu til framsækinnar atvinnustefnu
Kjarninn 24. febrúar 2021
Meira eftir höfundinnKristbjörn Árnason