Hvað er COVID skömm og er það til á Íslandi?

Við erum saman í þessu bæði fyrr og eftir smit.

Auglýsing

Við erum að glíma við veiru sem er óút­reikn­an­leg. Við sjá­um ­tölur af nýjum smitum fjölga milli daga, þó að við virð­umst vera komin aftur í nið­ur­sveiflu. Fólk í kringum okkar týn­ast úr vinnu, skóla­bekkjum og sam­fé­lagi almennt þar sem þau er sett í sótt­kví eða ein­angr­un. Miklar umræður er á lofti varð­and­i ­svipt­ingu á mann­rétt­indum og frelsi vegna aðgerða til að draga úr smitá­hætt­u. Einnig heyrum við mikið um sam­stöðu og stuðn­ing. En hvað með COVID skömm og rétt­ind­i til frið­helgis og per­sóna­vernd­ar?

Ég við­ur­kenni að þegar ég til­kynnti yfir­manni og skóla­yf­ir­völd­um um þá slæmu frétt að COVID smit hefði kom­ist inn á okkar heim­ili, þá mér datt ekk­ert í hug að skamm­ast mín eða okk­ur. Við vorum mjög dug­leg að passa okkar en ein­hvern vegin vorum við svo óheppin að fá blessuðu veiruna. Ég var meira með­ ­sekt­ar­kennd fyrir því að hafa smit­ast og vildi svo afsaka mig fyrir því að þurfa að vera veik frá vinnu. Yfir­mað­ur­inn minn spurði hvort ég ætl­aði að deila frétt um smit á sam­fé­lags­miðl­un. Ástæða var ein­fald­lega sú að hann vildi vita hvort hann þurfti að verja mig fyrir COVID skömm á vinnu­staðn­um. Ég hugs­að­i ekki mikið um það bara sagði að ég hefði mikið meira að hugsa um. Mér fann­st ó­þarfi að hugsa um COVID skömm þar sem við vorum komin undir strangt eft­ir­lit hjá COVID teym­inu og heilsan og vellíðan okkar skipti höf­uð­máli.

Auglýsing

Þegar við fengum jákvæð nið­ur­stöð, spurðu börnin mín,  hvort fólk mundi koma öðru­vísi fram við þau eða hætta að leika við þau. „Auð­vitað mun fólk koma vel fram við ykk­ur, COVID er að snerta svo mörg líf og að það er svo mikið skiln­ingur í sam­fé­lag­inu. Ekki hafa áhyggj­ur, „ sagði ég, “ þið munið ekki mætta for­dómum eða hræðsla.“ Ég ­sagði að við vorum undir ströngu eft­ir­lit hjá Íslensku heil­brigðis fag­fólki sem allir treysta. Við stönd­um, jú öll, sam­an.

Við útskriftin okkar kom annað í ljós. Það var hringt  í mig strax á fyrsta degi til að heimta ­upp­lýs­ingar svo að við­kom­andi væri kleift að „taka vel upp­lýst ákvörðun“ um hvort barn hennar væri óhætt að leika við mín börn. Og önnur móður sagði við barnið hennar „ekki snerta hann eða kom­a of nálægt hon­um“. Bæði er hrein dæmi um COVID skömm. Mér leið strax eins og ég hefði gert eitt­hvað rangt, ég fór í vörn, ég var allt í einu mann­eskjan sem ­setti COVID smit í hámark og allir ættu passa sig og forð­ast mig og mína. Sem er auð­vitað bara rugl, auð­vitað ætti ég ekki að liða svona. En það er nákvæm­lega hvernig ég upp­lifði þessa yfir­heyrslu og for­dóma í okkar garð. Ég upp­lifði aukna­blik þar sem ég var orðin smeyk við að koma úr ein­angr­un. 

Ég ákvað að leita mér upp­lýs­inga um COVID skömm og fann ým­is­legt, upp­lýs­ingar sem spann­aði frá mis­munun líkt við „fat-s­ham­ing“ og sær­and­i slúður alveg yfir í félags­leg ein­angr­un, ein­elti, og útskúf­un.  

Það algeng­asta sem ég fann varð­andi þessa COVID skömm er að vanga­velt­ur, hnýsni, röngum upp­lýs­ingum dreift, yfir­heyrsla, slúð­ur, og ásak­anir hefst á því augna­bliki sem fjöl­skylda eða ein­stak­lingur grein­ist jákvæð­ur. Fjöl­miðlar bæta ­stundum við þegar þau nafn­greina ein­stak­linga eða draga fram upp­lýs­ingar um ­fólk eins og við sáum gert í sumar með fólk af erlendum upp­runa sem greind­ist ­með smit sem búa og starfa hér­lend­is.

Þó að það er auð­vitað eðli­leg að ótt­ast smit er það alls ekki ­sjálf­gefið að við megum grafa undir rétt fólks til frið­helgis og per­sóna­vernd­ar. Við megum ekki og höfum ekki rétt á því að spyrj­ast fyrir um, dreifa, eða heimta ­upp­lýs­ingar sem fara á milli heil­brigð­is­fag­fólks og sjúk­lings. Og alls ekki höfum við rétt á því heimta að við­kom­andi sanni fyrir okkur að þau eru vott­uð „hrein“ eða að þau „mega“ fara út úr sótt­kví eða ein­angr­un.  Við höfum engan rétt á að setja fólk undir grun um að þau stefna ein­hvern annar í áhættu. Við eigum lög­regla­menn og yfir­vald á vinnu­stöðum og í skólum sem sjá um að passa upp á það. Þetta snýst um traust og alvöru samtöðu.

Í alla hrein­skilni ég skil vel að fólk vil vita að þau eru ör­ugg, en munum við að við höfum aðgang að alla þær upp­lýs­ingar um hvernig við verjum okkar sjálf og hvernig COVID teymið sinnir veikt fólk.   Þrí­eykið hefur marg oft sagt okkur frá því öll. Við erum nú þegar vel upp­lýst og getum þá tekið sjálf­stæð ákvörðun um hvern­ig við nálg­umst fólk án þess að ganga að þeirri rétt­indi til frið­helgi og ­per­sóna­vernd.

Börn eigi sér­stak­lega að upp­lifa sig vel­komin úr veik­indi. Alls ekki eigi þau upp­lifa að þau eru eitr­að, eða þurfa að votta fyrir neinum að það er öruggt að vera í kringum þeim. Alls ekki eigi þau að upp­lifa sig leggja undir grun eftir löng og ströng ein­angr­un.

Það að hafa gengið í gegnum COVID er nóg mikið álag á fólk. Best er að við mættum fólk með virð­ingu og ekki setja þeim í  þann hlut­verk að þurfa tryggja þess að þú ert ó­hæatt eða líði vel í kringum þeim. Gott væri að huga að hvað það þýðir að hafa veik­ist af COVID og vera þakk­látt að mann­eskjan er heil og er komin úr ein­angr­un. Eins og alltaf er sam­kennt og stuðn­ing það best sem við getum sýnt þeim. Sér­stak­lega fólk sem eiga lítið eða ein­gin bak­land, þau þurfi hvað mest á mikið stuðn­ing og skiln­ingu að halda.

Vin­sam­leg­ast ekki kenna ein­hvern um smit. Heldið þið að ein­hvern mundi velja þess að smita eða vera smit af COVID? Ekki fara að ­rann­saka fólk og veik­indi þeirra, það fer fljót að líða eins þau eru í yfir­heyrsla. Ekki taka þátt í því að slúðra eða segja frá, það þarf ein­gin tals­maður vegna COVID smit.

En það má bjóða fólk upp á stuðn­ingu þegar við frettum af smit. Það er ótrú­lega góð upp­lifun að fá sím­tal eða skila­boðum með hlý orð um góð­an bata, eða boð um aðstoð, það skilir svo rósa­lega mikið til and­leg heilsan okk­ar.

Munið COVID sýnir ein­gin for­dóma, við eigum ekki held­ur. ­Síð­ast en ekki síst munið þið að við erum saman í þessu bæði fyrr og eft­ir smit.

 

Fimm manns sem voru gestkomandi á heimili Víðis og eiginkonu hans síðasta laugardag eru smituð af kórónuveirunni.
Ellefu urðu útsett fyrir smiti á heimili Víðis
Auk Víðis Reynissonar yfirlögregluþjóns og eiginkonu hans eru fimm manns í nærumhverfi hjónanna, sem voru gestkomandi á heimili þeirra síðasta laugardag, smituð af kórónuveirunni. Víðir segir hjónin hafa verið verulega slöpp í gær, en skárri í dag.
Kjarninn 28. nóvember 2020
Fréttaþættirnir Heimskviður verða ekki á dagskrá RÚV á nýju ári.
Heimskviður hverfa af dagskrá Rásar 1
Gera þarf breytingar á dagskrá Rásar 1 vegna hagræðingaraðgerða hjá Ríkisútvarpinu. Ein þeirra er sú að Heimskviður, fréttaskýringarþáttur um erlend málefni, verður ekki lengur á dagskrá á nýju ári. Einnig mun þurfa að endurflytja meira efni.
Kjarninn 28. nóvember 2020
Hallgrímur Hróðmarsson
Hver er hann þessi sem gengur alltaf með veggjum?
Kjarninn 28. nóvember 2020
Gylfi Zoega, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands
Gylfi ver ummæli Tinnu um landamæraskimanir
Prófessor í hagfræði útskýrir hagfræðilegu rökin fyrir því að skylda komufarþega að fara í skimun á landamærunum og láta þá borga hátt gjald fyrir það í nýjasta tölublaði Vísbendingar.
Kjarninn 28. nóvember 2020
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
Margir héldu að málið væri í höfn – en svo er ekki
Heilbrigðisráðherra segir að liggja verði ljóst fyrir hversu miklum peningum verði ráðstafað í samning við sjálfstætt starfandi sálfræðinga áður en hann verður gerður til þess að fjármunum verði varið með sem bestum hætti.
Kjarninn 28. nóvember 2020
Smitum fjölgar um eitt á milli daga.
Tuttugu og eitt smit og átta utan sóttkvíar
Tuttugu og einn einstaklingur greindist með COVID-19 hérlendis í gær. Minnihluti þeirra, eða átta manns, voru utan sóttkvíar við greiningu.
Kjarninn 28. nóvember 2020
Ástandið kallar á að við setjum okkur í spor annarra – og er prófsteinn á siðferði okkar
Sjaldan hefur verið mikilvægara að staldra við og íhuga aðgerðir stjórnvalda vegna þerrar heilsuvár sem vofir yfir. Við það vaknar fjöldi siðferðislegra spurninga og ræddi Kjarninn við Vilhjálm Árnason til þess að komast nær svörum í flóknum aðstæðum.
Kjarninn 28. nóvember 2020
Eiríkur Ragnarsson
Að hanga heima hefur aldrei verið betra
Kjarninn 28. nóvember 2020
Meira eftir höfundinnNichole Leigh Mosty